Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Tilkynnt hefur verið um úrvalslið 3.umferðar Meistaradeildar karla sem fór fram um helgina.
Úrvalslið 4.umferðar
Markvörður: Rodrigo Corrales (PSG)
Vinstra horn: Timur Dibirov (Vardar)
Vinstri skytta: Nikolaj Markussen (Bjerringbro-Silkeborg)
Miðjumaður: Jaka Malus (Celje Lasko)
Hægri skytta: Alex Dujshebaev (Kielce)
Hægra horn: Mario Sostaric (Pick Szeged)
Línumaður: Luka Karabatic (PSG)