Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild kvenna | 3 bestu í 1.umferð

Það er búið að tilnefna þær þjár sem þóttu skara framúr í 1.umferð Meistaradeildar kvenna. Þetta eru þær Djurdjina Jaukovic vinstri skytta Buducnost, Laura Glauser markvörður Metz og Sladana Pop-Lazic línumaður Brest. Hér í spilaranum fyrir neðan má sjá tilþrif þeirra í fyrstu umferðinni.