Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild kvenna | 3 bestu í fjórðu umferð

Fjórða umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina þar sem CSM tapaði óvænt gegn Vipers. Það eru búið að velja þá þrjá leikmenn sem þóttu skara framúr í þessari umferð.

3 bestu í fjórðu umferð

Mayssa Pessoa (Rostov-Don)

Pauline Coatanea (Brest)

Aniko Kovacsics (FTC)