Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Það er búið að taka saman myndband með 30 flottustu mörkunum í EHF Meistaradeild kvenna á nýafstöðnu tímabili. Þar gefur af líta mörg glæsileg mörk en fimm flottustu að mati EHF eru eftirfarandi.
5.sæti: Sara Ristoska (Krim)
4.sæti: Henny Ella Reistad (Vipers)
3.sæti: Marina Sudakova (Rostov-Don)
2.sæti: Anita Görbicz (Györ)
1.sæti: Nadine Schatzl (FTC)
Hér má sjá öll 30 mörkin