Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild kvenna | 5 bestu markvörslurnar í 5.umferð

Fimmta umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina með flottum leikjum. Markmenn liðanna voru fyrirferðamiklir í þessari umferð og mikið um glæsileg tilþrif hjá þeim. Hér er búið að taka saman þær 5 markvörslur sem þóttu skara framúr í 5.umferðinni.

5 bestu markvörslur 5.umferðar

  1. Darly Zoqbi De Paula - Buducnost
  2. Guro Rundbraten - Larvik
  3. Katrine Lunde - Vipers
  4. Isabella Mouratidou - Savehof
  5. Emliy Sando - Köbenhavn