Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild kvenna | Milliriðlakeppnin hefst 25.janúar

Það styttist heldur betur í það að EHF Meistaradeild kvenna hefjist á nýjan leik. Milliriðlarnir fara af stað helgina 25-26.janúar. Leikjadagskrá fyrstu keppnishelgar Meistaradeildar kvenna lítur annars svona út. Við á SportTV munum að sjálfsögðu sýna leiki um þessa helgi en það kemur í ljós þegar nær dregur hvaða leikir það verða nákvæmlega.

Laugardagur 25.janúar

Kl. 13.00 Valeca - Krim

Kl. 13.15 Vipers - Team Esbjerg

Kl. 14.00 Metz - Rostov-Don

Kl. 15.00 FTC - CSM Búkarest

Kl. 18.00 Buducnost - Savehof

Sunnudagur 26.janúar

Kl. 18.00 Györ - Brest