Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Einar Andri þjálfari Aftureldingar og fyrrverandi FH-ingur var að vonum sáttur eftir sigur gegn sínum gömlu félögum og 4 sigurinn í röð staðreynd.