Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Einar Andri: Dómarinn tróð puttunum aftur í vasann

Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar er mikill keppnismaður og aldrei sáttur við að tapa. Afturelding tapaði 26-22 fyrir Haukum í kvöld og Einar Andri segir slæma nýtingu dauðafæra aðalástæðuna fyrir þeim úrslitum.

Einar Andri var á köflum ósáttur við dómara leiksins og fannst kannski örlítið á sína menn hallað.