Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Elín Jóna var mögnuð í marki Hauka með 20 varða bolta en það dugði ekki til í kvöld þegar Haukarnir töpuðu 17-16 fyrir Fram í 10.umferð.