Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EM 2020 | Ísland í ógnarsterkum riðli

Nú rétt í þessu var dregið í riðla fyrir EM 2020 sem fer fram í janúar og spilað verður í þremur löndum, Austurríki, Svíþjóð og Noregi. Þetta verður í fyrsta skiptið sem leikið verður í þremur löndum og jafnframt í fyrsta skipti sem 24 þátttökuþjóðir verða á EM. Ísland drógst í ógnarsterkan E-riðil ásamt Danmörku, Ungverjalandi og Rússlandi en riðillinn verður spilaður í Malmö.

Riðlakeppni EM2020

A-riðill: Króatía, Hvíta-Rússland, Svartfjallaland, Serbía

B-riðill: Tékkland, Norður Makedónía, Austurríki, Úkraína

C-riðill: Spánn, Þýskaland, Lettland, Holland

D-riðill: Frakkland, Noregur, Portúgal, Bosnía og Hersegóvína

E-riðill: Danmörk, Ungverjaland, Ísland, Rússland

F-riðill: Svíþjóð, Slóvenía, Sviss, Pólland

EM2020.JPG