Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Enn kemur Christian Zeitz sér í vandræði

Christian Zeitz kom sér enn og aftur í vandræði um helgina en þessi fyrrum leikmaður Kiel og Veszprém spilar nú í þriðju bundesligunni með SG Nusloch. Hann hefur verið þekktur fyrir að brjóta illa af sér inná vellinum en í þessum leik fékk hann rautt spjald eftir að hafa brotið ítrekað fólskulega af sér. Hér að ofan má sjá myndband af þessum brotum.