Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Fjöltyngdur Arnór Atlason
Handknattleiksmaðurinn Arnór Atlason hefur búið víða á ferli sínum og sankað að sér tungumálum. Freyr Brynjarsson fékk Arnór til að fara yfir tungumálin sem hann hefur lært sem atvinnumaður og sonur atvinnumanns á sínum yngri árum.