Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Grill 66 deild karla | Úrslit fyrstu umferðar

Grill 66 deild karla hófst á fimmtudaginn með leik Víkings og Þróttar þar sem liðin gerðu með sér jafntefli 21-21 eftir heldur skrautlegar lokasekúndur. Umferðinni lauk svo með fjórum leikjum í gærkvöldi. Fjölnir tók á móti Haukum-U og höfðu 8 marka sigur 26-28. FH-U sótti 2 stig til eyja þegar þeir sigruðu ÍBV-U 31-28. Valur-U lagði ÍR-U að velli 33-26. Stjarnan-U tapaði fyrir HK á heimavelli 25-31.

Grill 66 deild karla | Úrslit

Víkingur 21-21 Þróttur (9-13)

Mörk Víkings: Kristófer Andri Daðason 7, Arnar Gauti Grettisson 6, Arnar Steinn Arnarsson 3, Magnús Karl Magnússon 3, Logi Ágústsson 2.

Mörk Þróttar: Aron Valur Jóhannsson 6, Þórarinn Þórarinsson 5, Stefán Tómas Þórarinsson 3, Óttar Filipp Pétursson 3, Jón Hjálmarsson 2, Guðni Guðmundsson 1, Axel Sveinsson 1.

ÍBV-U 28-31 FH-U (15-15)

Mörk ÍBV-U: Daníel Örn Griffin 7, Friðrik Hólm Jónsson 6, Gabríel Martinez Róbertsson 6, Ívar Logi Styrmisson 4, Bergvin Haraldsson 3, Ólíver Magnússon 1, Ingvar Ingólfsson 1.

Mörk FH-U: Einar Örn Sindrason 8, Eyþór Örn Ólafsson 8, Hlynur Jóhannsson 5, Logi Aronsson 4, Benedikt Elvar Skarphéðinsson 3, Bjarki Pétursson 1, Róbert Karl Segatta 1, Veigar Snær Sigurðsson 1.

Valur-U 33-26 ÍR-U (14-11)

Mörk Vals: Arnór Snær Óskarsson 10, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 6, Benedikt Gunnar Óskarsson 5, Ásgeir Snær Vignisson 3, Stiven Tobar Valencia 3, Þorgils Jón Svölu Baldursson 2, Viktor Andri Jónsson 2, Róbert Nökkvi Petersen 1, Tjörvi Týr Gíslason 1.

Mörk ÍR-U: Arnar Freyr Guðmundsson 11, Ingólfur Arnar Þorgeirsson 4, Ólafur Haukur Matthíasson 4, Magnús Páll Jónsson 3, Aron Orri Vilhjálmsson 1, Sveinn Bryjnar Agnarsson 1, Daníel Pétursson 1, Eggert Sveinn Jóhannsson 1.

Stjarnan-U 25-31 HK (14-16)

Mörk Stjörnunnar-U: Hrannar Bragi Eyjólfsson 8, Hörður Kristinn Örvarsson 6, Birgir Steinn Jónsson 4, Oddur Friðriksson 3, Eyþór Hilmarsson 2, Kristmundur Orri Hilmarsson 2.

Mörk HK: Bjarki Finnbogason 8, Kristján Ottó Hjálmsson 8, Markús Björnsson 4, Elías Björgvin Sigurðsson 4, Ársæll Ingi Guðjónsson 2, Júlíus Flosason 2, Arnþór Ingi Ingvason 1, Pálmi Fannar Sigurðsson 1, Sigurvin Jarl Ármannsson 1.

Fjölnir 26-18 Haukar-U (12-13)

Mörk Fjölnis: Brynjar Loftsson 7, Björgvin Páll Rúnarsson 5, Breki Dagsson 4, Þórir Bjarni Traustason 3, Bergur Elí Rúnarsson 3, Goði Ingvar Sveinsson 1, Brynjar Óli Kristjánsson 1, Þorgeir Björnsson 1, Þorleifur Rafn Aðalsteinsson 1.

Mörk Hauka-U: Orri Freyr Þorkelsson 6, Darri Aronsson 5, Hjörtur Ingi Halldórsson 4, Hallur Kristinn Þorsteinsson 2, Andri Sigmarsson Scheving 1.