Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Grill 66 deild kvenna | Fylkir og Afturelding fara vel af stað

Nú eru tveimur umferðum lokið í Grill 66 deild kvenna og eru Fylkir og Afturelding með fullt hús stiga af þeim loknum. Í gær tók Fylkir á móti Stjörnunni-U þar sem árbæjarstúlkur unnu þægilegan 17 marka sigur 32-15. Hrafnhildur Irma Jónsdóttir,leikmaður Fylkis skoraði 10 mörk en hún hefur farið vel af stað í deildinni og er búinn að skora 29 mörk í þessum tveimur umferðum. Grótta náði í sín fyrstu stig í deildinni þegar þær unnu Fjölni 26-23. Afturelding átti ekki í neinum vandræðum með lið Víkings þar sem lokatölur urðu 26-10 Aftureldingu í vil. Fram-U tók á móti FH þar sem gestirnir höfðu betur 22-19.

Grill 66 deild kvenna | Úrslit

Fylkir 32-15 Stjarnan-U (17-9)

Mörk Fylkis: Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 10, Selma María Jónsdóttir 5, Ásthildur Bertha Bjarkadóttir 4, Berglind Björnsdóttir 3, Elín Rósa Magnúsdóttir 3, María Ósk Jónsdóttir 2, Hanna Karen Ólafsdóttir 2, Tinna Karen Victorsdóttir 1, Katrín Tinna Jensdóttir 1, Wiktoria Elzbieta Piekaska 1.

Mörk Stjörnunnar-U: Dagbjört Rut Friðfinnsdóttir 4, Kristín Lísa Friðriksdóttir 3, Auður Brynja Sölvadóttir 2, Sigrún Tinna Siggeirsdóttir 2, Sandra Björk Ketilsdóttir 2.

Fjölnir 23-26 Grótta (12-13)

Mörk Fjölnis: Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 7, Hanna Hrund Sigurðardóttir 6, Elísa Ósk Viðarsdóttir 6, Dóra Valgerður Óskarsdóttir 3, Eva María Oddsdóttir 1.

Mörk Gróttu: Guðrún Þorláksdóttir 7, Vera Pálsdóttir 6, Tinna Laxdal Gautadóttir 4, Katrín Helga Sigurbergsdóttir 4, Arndís María Erlingsdóttir 2, Eva Kolbrún Kolbeins 2, Anna Lára Davíðsdóttir 1.

Afturelding 26-10 Víkingur (11-6)

Mörk Aftureldingar: Þóra María Sigurjónsdóttir 9, Fanney Björk Guðmundsdóttir 4, Katrín Helga Davíðsdóttir 3, Drífa Garðarsdóttir 3, Ragnhildur Hjartardóttir 3, Þóra Guðný Arnarsdóttir 2, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 1, Kristín Arndís Ólafsdóttir 1.

Mörk Víkings: Rebekka Friðriksdóttir 5, Ester Inga Sveinsdóttir 1, Helga Lúðvíka Hallgrímsdóttir 1, Sigríður Þóra Halldórsdóttir 1, Katrín Guðmundsdóttir 1, Sóley Bjarkadóttir 1.

Fram-U 19-22 FH (6-10)

Mörk Fram-U: Lena Margrét Valdimarsdóttir 7, Daðey Ásta Hálfdánsdóttir 3, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir 3, Svala Júlía Gunnarsdóttir 2, Telma Sól Bogadóttir 1, Harpa Elín Haraldsdóttir 1, Jónína Hlín Hansdóttir 1, Ingunn Lilja Bergsdóttir 1.

Mörk FH: Fanney Þóra Þórsdóttir 6, Britney Cots 4, Embla Jónsdóttir 4, Ragnheiður Tómasdóttir 3, Aníta Theodórsdóttir 3, Diljá Sigurðardóttir 1, Hildur Guðjónsdóttir 1.