Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Guðjón Valur með 3 í enn einum sigrinum

Barcelona er með fullt hús stiga eftir 24 umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Barcelona skellti Naturhouse La Rioja 38-28 í gær og skoraði Guðjón Valur Sigurðsson 3 mörk í leiknum.