Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Guðmundur Hólmar: Þýðir ekki að efast um sjálfan sig

Guðmundur Hólmar Helgason átti fínan leik í vörn Íslands sem lagði Portúgal í æfingaleik í Kaplakrika í kvöld.

Hann fer með íslenska liðinu til Þýskalands í fyrramálið og á því enn möguleika á að leika á EM en það átti eftir að tilkynna hópðinn þegar viðtalið var tekið.