Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Guðmundur velur B-landslið

Í dag tilkynnti Guðmundur Þórður Guðmundsson um þá leikmenn sem hann ákvað að velja í B-landslið karla. Hópurinn kemur saman til æfingar daganna 27-29.september en Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar kemur til með að stýra æfingum liðsins. Hópurinn er að öllu leyti skipaður leikmönnum sem spila í Olísdeild karla.

B-landslið karla

Arn­ór Freyr Stef­áns­son - UMFA

Agn­ar Smári Jóns­son - Val­ur

Ágúst Birg­is­son - FH

Al­ex­and­er Örn Júlí­us­son - Val­ur

Arn­ar Freyr Ársæls­son - FH

Árni Steinn Steinþórs­son - Sel­foss

Berg­in Gísla­son - ÍR

Birk­ir Bene­dikts­son - UMFA

Daní­el Freyr Andrés­son - Val­ur

Daní­el Þór Inga­son - Hauk­ar

Ein­ar Rafn Eiðsson - FH

Ein­ar Sverris­son - Sel­foss

Elv­ar Ásgeirs­son - UMFA

Elv­ar Örn Jóns­son - Sel­foss

Hauk­ur Þrast­ar­son - Sel­foss

Kristján Örn Kristjáns­son - ÍBV

Kristján Orri Jó­hanns­son - ÍR

Ró­bert Aron Hostert - Val­ur

Vign­ir Stef­áns­son - Val­ur

Vikt­or Gísli Hall­gríms­son - Fram

Ýmir Örn Gísla­son - Val­ur