Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Guðmundur velur hópinn fyrir leikina á móti Grikklandi og Tyrklandi

Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag hvaða leikmenn koma til með að taka þátt í leikjunum gegn Grikklandi og Tyrklandi í undankeppni EM2020. Ísland byrjar á leik gegn Grikklandi þann 24.október í Laugardalshöllinni en mætir svo Tyrkjum ytra fjórum dögum seinna. Athygli vekur að Guðjón Valur Sigurðsson er ekki í hópnum að þessu sinni en hann gefur ekki kost á sér vegna persónulegra ástæðna. Sigvaldi Guðjónsson sem hefur spilað vel með félagsliði sínu Elverum kemur inní hópinn í hægra hornið.

Svona lítur hópurinn út

A-landslið karla.jpg