Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Guðrún var bjargvættur Fram í dag

Guðrún Ósk varði 17 skot í dag og eitt af þessum skotum var loka skot leiksins sem tryggði Fram 1 stig gegn Stjörnunni.