Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gulli: Erum að gera of mikið af mistökum bæði varnalega og sóknarlega

Gulli var ekki sáttur með leik sinna manna í kvöld en nú tekur við undirbúningur fyrir evrópukeppi þegar Valsmenn keppa við Haslum HK á laugardaginn.