Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gulli: Við hleypum þeim inn í leikinn í seinni hálfleik

Gulli var ánægður með fyrri hálfleik hjá sínum mönnum en í seinni hálfleik hleyptu þeir Valsmönnum inn í leikinn og um leið misstu þeir tökin á leiknum.