Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunnar: Höfum tekið eftir umræðunni um okkur

Gunnar Andrésson þjálfari Gróttu var ánægður með sína menn enda trjóna þeir á toppi deildarinnar með 6 stig.