Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Gunnar Magnússon var hundfúll með leik sinna manna en núna tekur við áframhaldandi undirbúningur fyrir evrópukeppnina. Haukar fara til Grikklands og spilar tvo leiki þar 3 og 4. september.