Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunnar: Vorum agaðir og flottir í kvöld

Gunnar Magnússon þjálfari Hauka var að vonum sáttur með sína menn í kvöld og annan leikinn í röð skora þeir 22 mörk í fyrrihálfleik.