Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunni: Ánægður með 54 mín í þessum leik.

Gunnar Magnússon var ánægður með sína menn í 54 mín en það voru 6 mín í seinni hálfleik sem voru lélegar og Valsmenn voru hársbreidd frá því að komast inn í leikinn.