Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunni Magg: Afturelding er frábært lið

Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka var sáttur við sigur sinna manna gegn sterku liði Aftureldingar.

Í viðtalinu ræðir Gunnar að sjálfsögðu um leikinn og einnig um komu Hákons Daða Styrmissonar til Hauka frá Vestmannaeyjum. Nokkur tilþrif á vellinum fljóta einnig með í fréttinni.