Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunni Mall: "Áfram fokking Afturelding"

Gunnar Malmquist Þórsson átti frábæran leik í vörn Aftureldingar í sigurleiknum gegn Val. Gunni er mikill passion-maður og lætur allt flakka í þessu viðtali.