Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Halldór: Einbeitingarleysi hjá okkur í lokin

Halldór þjálfari FH-inga var svekktur með lokasóknina hjá sínum mönnum þegar þeir töpuðu gegn Aftureldingu.