Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Halldór: Setjum smá pressu á 2 efstu liðin

Halldór þjálfari FH-inga var sáttur og nú hefur FH sett pressu á Aftureldingu og Hauka sem eru í efstu tveimur sætunum.