Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Halldór: Strákarnir svöruðu kallinu eftir síðasta leik

Halldór þjálfari FH-inga var að vonum ánægður með sína menn eftir sigur á Haukum í kvöld og sérstaklega í ljósi þess að 3 leikmanna hans fengu að líta rauða spjaldið og einn blá spjaldið.