Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Handbolti | Karen Knútsdóttir fór í aðgerð á föstudag

Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, sleit hásin í Meistarakeppni HSÍ í síðustu viku og fór í aðgerð sl. föstudag. Hún er hin frískasta og stefnir á endurkomu á nýju ári. Í viðtalinu er myndskeið sem gæti valdið ónotum.