Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Haraldur: Áttum að vera yfir eftir fyrrihálfleikinn

Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fylkis var ekki kátur í leikslok og vildi fá meira frá sínum leikmönnum.