Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Haraldur: Vorum að elta mikið í dag

Haraldur Þorvarðarson aðstoðarþjálfari Fram var að vonum ekki sáttur með tapið en ánægður með að hafa náð topp 4 fyrir jólafrí.