Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Heiða Ingólfsdóttir hefur staðið sig frábærlega í marki Stjörnunnar eftir að Florentina Stanciu meiddist í þriðja leik liðsins gegn Haukum í undanúrslitum Olísdeildar kvenna.
Heiða varði síðasta skot leiksins og tryggði sínu liði 22-23 sigur. Sjáðu vörsluna sem öllu skipti og viðtal við glaðbeittan markvörð Stjörnunnar.