Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Heimir: Fór í apótekið 3 tímum fyrir leik

Heimir Ríkharðsson þjálfari Vals ljóstraði upp eftir sigur Vals á Fram í úrslitum 2. flokks í Coca Cola-bikarnum í handbolta í kvöld að ekki allir leikmenn liðsins hafi verið heilir heilsu og að hann hafi þurft að fara í apótek þremur tímum fyrir leik.