Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Heimsmeistaramótið í strandhandbolta - undanúrslit kvenna

Nú fer fram heimsmeistarmótið í strandhandbolta bæði hjá körlum og konum. Hjá konunum voru það annars vegar Noregur og Spánverjar sem mættust í undanúrslitum og hinsvegar Brazilía og Ungverjaland. Frábær tilþrif hér á ferðinni.