Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Helstu tilþrif hjá Aroni Pálmarssyni árið 2015

Á morgun mætir Íslenska liðið liði Hvít-Rússa og það er ekki ónýtt að eiga einn Aron Pálmarsson en hann átti frábæran í sigurleiknum gegn Noregi.