Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

HM U-21 karla | Ísland taplausir eftir 2 umferðir | Öll úrslit dagsins

dagur2.jpg

Í dag fór fram annar leikdagur á heimsmeistaramóti U-21 árs landsliða karla en leikið var í D og B-riðli. Íslensku strákarnir spiluðu gegn Argentínu þar sem íslenska liðið fór með sigur af hólmi 26-22 eftir að hafa verið 14-10 yfir í hálfleik. Íslenska liðið er því efstir í D-riðli með 4 stig eftir 2 umferðir.

Öll úrslit dagsins

D-riðill

Ísland 26-22 Argentína (14-10)

Danmörk 30-25 Þýskaland (15-15)

Síle 25-36 Noregur (14-19)

B-riðill

Nígería 30-47 Egyptaland (13-18)

Ástralía 16-44 Svíþjóð (6-20)

Kórea 32-46 Frakkland (15-26)