Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir er mikil keppnismanneskja og var að vonum súr með tap ÍBV gegn Fram í kvöld. Hrabba er þó stolt af sínum stelpum en ÍBV var án margra lykilmanna í 25-21 tapi gegn Fram.
Þjálfarinn segist ánægð í Eyjum og er ekkert á leiðinni á fastalandið í bráð.