Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Íris Björk Símonardóttir átti enn eina ferðina stórleik í marki Gróttu, þegar liðið skellti Stjörnunni í dag.
Íris þakkar áhorfendum fyrir góðan stuðning og er tilbúin að sækja sigur í Mýrina í næsta leik.