Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Janus var bæði sáttur og ósáttur með leikinn í kvöld. Hann var sáttur með þessi tvö stig en ósáttur með að hafa hleypt þeim inn í leikinn í seinnihálfleik.