Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jói: "Kannski lausnin að drekka sama orkudrykk og Gunni"

Jóhann Jóhannsson er einn af lykilmönnum Aftureldingar og hann er fullur tilhlökkunar fyrir einvígið gegn Haukum.

Jói segir það mikilvægt að ná upp góðri stemmingu í liðinu og tekur undir með blaðamanni að kannski sé það góð hugmynd að sötra sama orkudrykk og Gunnar Malmquist fyrir einvígið!