Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jón Þorbjörn fékk pungspark í miðju viðtali!

Jón Þorbjörn Jóhannsson er ýmsu vanur þegar hann stendur í miðju varnarinnar hjá nýkrýndum Íslandsmeisturum Hauka. Hann er þó ekki vanur því að fá spark í punginn þegar hann er í viðtali, það er alveg ljóst!