Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Kári: "Ég gjörsamlega hellti mér yfir menn"

Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu var hress í leikslok eftir að hans konur unnu fyrsta leikinn gegn Stjörnunni í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn.

Það var helst bansett klukkan sem var að trufla Kára!