Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Róbert í liði vikunnar í Meistaradeild EHF

Tíunda og síðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta var leikinn um helgina. Róbert Gunnarsson var valinn í lið vikunnar fyrir frammistöðu sína fyrir PSG gegn Naturhouse La Rioja.

Róbert skoraði 9 mörk í leiknum.