Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Lokakaflinn í sturluðum leik Vals og Aftureldingar

Úff, úrslitakeppnin í handbolta heldur áfram að vera taumlaus skemmtun! Hér má sjá lokakaflann úr leik Vals og Aftureldingar, þar sem Mosfellingar unnu eftir framlengingu.

Þvílíkt fjör!