Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Loksins vann Hákon

Eftir sjö tapleiki í úrslitum var loksins komið að Hákoni Hermannssyni Bridde að standa uppi sem sigurvegari í Coca Cola bikarkeppni HSÍ.