Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Æsilegur lokakafli í leik Fram og Gróttu

Grótta er í afar góðri stöðu i einvígi sínu gegn Fram í undanúrslitum Olisdeildar kvenna. Grótta vann annan leik liðanna 19-20 í dag og leiðir einvígið 2-0.

Hér má sjá lokasóknir beggja liða en það var markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir sem gulltryggði sigur Gróttu með góðri vörlsu á lokasekúndunni.