Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Hljóp Jón Þorbjörn viljandi á Elliða?

Það var vel tekið á því í gær í leik Hauka og ÍBV. Eftir mark fyrir ÍBV, hljóp hinn ofur-peppaði Elliði Snær Vignisson til baka á sinn stað í vörninni en fékk fljótlega trukkinn Jón Þorbjörn Jóhannsson á sig á fullri ferð.

Alvöru árekstur hjá alvöru mönnum þarna!