Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Trylltist og kýldi handboltadómara

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera handboltadómari. Því fékk einn dómari að kynnast nýverið í leik í neðri deildum Spánar, þar sem einn leikmaður var afar ósáttur við vítakast sem dæmt var á hans lið.

Svona gerir maður ekki.